Vondi kallinn úr Casino Royal væntanlegur til landsins

Vondi kallinn úr Casino Royal væntanlegur til landsins

Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen verður heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem verður sett í fimmtánda sinn 27. september næstkomandi. Mads mun fá verðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listrænan leik en hann mun jafnframt mæta á opnun hátíðarinnar.

Mads er þekktastur fyrir að leika Le Chiffre, vonda kallinn, í James Bond-myndinni Casino Royal en hann hefur leikið í mörgum stórmyndum. Flestir hafa líklega séð hann á sjónvarpsskjánum undanfarið í auglýsingum fyrir Carlsberg bjór en þar fer hann fögrum orðum um danska mjöðinn - enda Dani sjálfur.

Apple kynnir nýjar græjur til sögunnar í dag - Hvað er að koma?

Apple kynnir nýjar græjur til sögunnar í dag - Hvað er að koma?

Er spegilmyndavélin dauð?

Er spegilmyndavélin dauð?