Salan á iPhone XS, Apple Watch 4 og iPhone XS Max fer vel af stað

Salan á iPhone XS, Apple Watch 4 og iPhone XS Max fer vel af stað

Salan á nýjustu símum Apple fer vel af stað ef marka má hversu lengi það er að fá þessar vörur í hendurnar. Samkvæmt Apple er núna afhendingartími á símunum um miðjan október og sama má segja um Apple Watch 4.

Það er því lítið að marka fréttir sem birtist áður en græjurnar fóru í sölu að fólk myndi taka lengri tíma en ella að uppfæra eldri símanna sína.

Þess má geta að iPhone XS, iPhone XS Max og Apple Watch 4 koma í sölu á Íslandi á föstudaginn næsta og eru flestir söluaðilar með forsölu í vefverslunum sínum. Epli er hinsvegar með fyrstur kemur - fyrstur fær en samkvæmt Epli þá virðast margir panta án þess að klára kaupin og því betra að þeir aðilar sem mæti á svæðið geti keypt.

Smelltu hérna til að skoða Epli.is

Smelltu hérna til að skoða forpöntunarvef Maclands

Smelltu hérna til að skoða forpöntunarvef Vodafone

Apple Watch 4 auglýsingin keimlík maraþons-auglýsingu Íslandsbanka

Apple Watch 4 auglýsingin keimlík maraþons-auglýsingu Íslandsbanka

Kemur iPhone XR kannski ekki út eftir allt saman?

Kemur iPhone XR kannski ekki út eftir allt saman?