Instagram leyfir núna að pósta sömu færslu á marga staði

Instagram leyfir núna að pósta sömu færslu á marga staði

Instagram setti út uppfærslu í dag sem býður uppá nýjung sem margir hafa beðið eftir - að pósta sömu færslu á marga staði. 

Þetta þýðir að þeir sem eru að stjórna mörgum notenda-aðgöngum að setja mynd eða færslu á marga staði án þess að velja annan notanda og pósta aftur. 

Instagram er að koma til móts við stórnotendur og áhrifavalda sem eru að vinna á mörgum vettvöngum. Hingað til hafa notendur þurft að setja eina færslu í einu og velja svo annan notanda og pósta aftur eða þá nota aðrar leiðir til að hafa þennan valkost. 

IMG_2945.JPG
iPhone Xr vinsælli en Xs - nálgast Xs Max

iPhone Xr vinsælli en Xs - nálgast Xs Max

Instagram hættir með tímalínuna í nýjustu uppfærslunni - BAKFÆRT

Instagram hættir með tímalínuna í nýjustu uppfærslunni - BAKFÆRT