iPhone Xr vinsælli en Xs - nálgast Xs Max

iPhone Xr vinsælli en Xs - nálgast Xs Max

iPhone Xr er orðinn vinsælli meðal notenda Apple en iPhone Xs en tölur um notkun iPhone sýna að Xr er útbreiddari og algengari en Xr. 

Hann nær ekki ennþá Xs Max en það styttist í að Xr taki frammúr Xs Max ef marka má sölutölur hjá Apple.  

Þetta kemur svo sem ekki á óvart en Xr er töluvert ódýri en Xs og Xs Max og svo hefur myndavélin á Xr fengið gríðarlega lofsamlega dóma.  

Þá er Xr mjög öflugur og dugar í flest sem Xs og Xs Max geta.  

IMG_2948.JPG
Viltu þægilega ól? - Þá er Sailor Strap málið

Viltu þægilega ól? - Þá er Sailor Strap málið

Instagram leyfir núna að pósta sömu færslu á marga staði

Instagram leyfir núna að pósta sömu færslu á marga staði