Flottar "Night Mode" myndir frá Suðurnesjum

Flottar "Night Mode" myndir frá Suðurnesjum

Við höfum fjallað um Night Mode tæknina sem iPhone 11 býður upp á en tæknin er notuð til að taka myndir við dimmar aðstæður.

Það góða við tæknina sem Apple notar er að síminn lýsir ekki upp alla myndina heldur lýsast upp svæði sem eru með ljósgjafa á fyrir og því verður myndin raunverulegri en ella.

Hilmar Bragi Bárðarson, ljósmyndari og fréttamaður á VF.is á Suðurnesjum birti þessar prufumyndir á Facebook-síðu sinni í vikunni en þarna sést vel hvernig Night Mode virkar.

Sjón er sögu ríkari.

Mynd: Hilmar Bragi / VF.is

Mynd: Hilmar Bragi / VF.is

Mynd: Hilmar Bragi / VF.is

Mynd: Hilmar Bragi / VF.is

Galaxy Fold V2 hefur batnað til muna

Galaxy Fold V2 hefur batnað til muna

Deep Fusion ljósmyndatækni í iOS 13.2 beta

Deep Fusion ljósmyndatækni í iOS 13.2 beta