Apple mun ekki opna á hópasamtöl í Facetime strax

Apple mun ekki opna á hópasamtöl í Facetime strax

Apple hefur ákveðið að bíða með að leyfa notendum að nota hópasamtal á Facetime alveg strax. Fyrirtækið þurfti að loka á þennan valkost eftir að öryggisgalli kom í ljós sem leyfði notendum að hlusta á aðra í samtalinu jafnvel þó viðkomandi hafi ekki opnað á það.

Þetta gerði það að verkum að Apple lokaði á þennan valkost og sem stendur en Apple hefur ekki gefið út hvenær það verður opnað á þetta aftur.

Apple hefur játað á sig sökina en margir hafa skotið á Apple útaf þessum öryggisgall en Apple hefur reynt að vera framarlega þegar kemur að öryggismálum.

Instagram prófar nýjan innskráningarmöguleika

Instagram prófar nýjan innskráningarmöguleika

Airpower mottan í framleiðslu

Airpower mottan í framleiðslu