iOS 12.1.4 lagar Facetime vandann

iOS 12.1.4 lagar Facetime vandann

Apple uppfærði iOS stýrikerfið í gær en uppfærslan sem er afar lítil kemur í veg fyrir Facetime-vandann sem fjallað hefur verið um.

Það borgar sig að uppfæra en þá geturðu notað Facetime-group spjallið án þess að hafa áhyggjur af því að einhver heyri í þér án þess að þú sért búinn að svara.

Farið í Settings/General/Software Update til að sækja iOS 12.1.4.

Umfjöllun I Momentum True Wireless eru hverrar krónu virði

Umfjöllun I Momentum True Wireless eru hverrar krónu virði

iOS 12.2 beta sýnir 5G (en það virkar ekki)

iOS 12.2 beta sýnir 5G (en það virkar ekki)