Grátandi stúlka á mynd ársins hjá WPP

Grátandi stúlka á mynd ársins hjá WPP

Myndir ársins hjá World Press Photo voru sýndar í vikunni og eru þeir margar mjög áhrifaríkar.

Ljósmyndarinn John Moore tók mynd ársins sem sýnir unga stúlku sem var stöðvuð ásamt foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Fjölskyldan var að reyna að komast yfir landamærin til að öðlast nýtt og betra líf. 

Víð hvetjum lesendur til að skoða myndirnar og lesa sögurnar á bakvið þær. 

Smelltu hérna til að skoða myndirnar.  

IMG_6276.JPG

Mynd ársins

Avengers Endgame þénaði 1.2 milljarða dollara

Avengers Endgame þénaði 1.2 milljarða dollara

Samsung frestar sölu á Galaxy Fold

Samsung frestar sölu á Galaxy Fold