ECG komið til Íslands

ECG komið til Íslands

 Það komu uppfærslur fyrir Apple tæki í dag en iOS 12.3, Apple Watch OS 5.2.1, macOS 10.14.5 og tvOS 12.3 eru nú fáanlegar. 

Það er stór breyting fyrir Ísland í uppfærslunni fyrir Apple Watch 4 en það er búið að opna á ECG hjartsláttarmælingu í úrinu.  

Það er þá hægt að láta Apple Watch fylgjast með hjartanu og það sendir skilaboð ef eitthvað virðist vera í ólagi. Þessi tækni hefur nú þegar bjargað mörgum mannslífum og er frábært að þetta sé nú komið til Íslands. 

Endilega uppfærið tækin og sérstaklega Apple Watch 4 til að kveikja á ECG. Það gæti bjargað lífi þínu. 

FullSizeRender.jpg
FullSizeRender.jpg
Myndband I Loksins er komið bakvið tjöldin efni úr Endgame

Myndband I Loksins er komið bakvið tjöldin efni úr Endgame

Hey! Það er komið Apple Pay

Hey! Það er komið Apple Pay