Myndband I Loksins er komið bakvið tjöldin efni úr Endgame

Myndband I Loksins er komið bakvið tjöldin efni úr Endgame

Það virðist vera búið að leyfa að sýna efni sem var tekið bakvið tjöldin við framleiðslu á Endgame myndinni frá Marvel en þetta myndband var t.d. birt í dag á netinu.

Marvel Avengers Endgame er á góðri leið með að vera tekjuhæsta kvikmynd heims enda notið fádæma vinsælda jafnt hjá almenning og rýnendum.

Hérna er myndbandið sem er ansi fyndið.

Ráð dagsins I Tvísmelltu til að virkja Apple Pay

Ráð dagsins I Tvísmelltu til að virkja Apple Pay

ECG komið til Íslands

ECG komið til Íslands