Macbook Pro eigendur geta fengið nýtt lyklaborð - TVISVAR!

Macbook Pro eigendur geta fengið nýtt lyklaborð - TVISVAR!

Íslenskir MacBook Pro eigendur sem eru með butterfly lyklaborð á vélinni sinni geta óskað eftað fá nýtt lyklaborð ef það er til ama.

Apple hefur tilkynnt að allar MacBook Pro vélar með þessu lyklaborði geti tvisvar fengið nýtt lyklaborð og þá nýja rafhlöðu með en lyklaborðið, rafhlaðan og touchpad er sambyggt á vélinni.

Ef vélin þín er með vesen eins og takkarnir festast inni eða slíkt þá skaltu fara í Epli eða VISS þar sem vélin er prófuð og skipt um lyklaborð, þér að kostnaðarlausu, ef gallinn er til staðar.

Netflix - Mindhunter 2 serían lofar góðu

Netflix - Mindhunter 2 serían lofar góðu

Íslandsbanki kominn á Apple Pay lestina

Íslandsbanki kominn á Apple Pay lestina