Íslandsbanki kominn á Apple Pay lestina

Íslandsbanki kominn á Apple Pay lestina

Íslandsbanki tilkynnti það á dögunum að nýlega að viðskiptavinir bankans geti loksins notað Apple Pay en Landsbankinn og Arion-banki höfðu tilkynnt um að þessi frábæra þjónusta væri nú fáanleg á Íslandi.

Viðskiptavinir Íslandsbanka geta nú tengt greiðslukort við Apple Pay og notað iPhone síma til að greiða með.

Það eru þá allir bankarnir komnir með Apple Pay og því ber að fagna.

Macbook Pro eigendur geta fengið nýtt lyklaborð - TVISVAR!

Macbook Pro eigendur geta fengið nýtt lyklaborð - TVISVAR!

ZEISS biðst afsökunar á karlrembu

ZEISS biðst afsökunar á karlrembu