Eru Airpods 3 að koma?

Eru Airpods 3 að koma?

Slúður er í gangi um að Airpods 3 sé á leiðinni en um er að ræða vatnshelda útgáfu af þessum vinsælustu heyrnartólum heims.

Airpods 2 hafa notið mikilla vinsælda en þau eru svipuð og fyrsta útgáfan af Airpods nema með öflugri örgjörva og þráðlausri hleðslu.

Margir hafa kallað eftir vatnsheldri útgáfu af Airpods til að nota í ræktinni eða í útiveru. Það gæti styst í þau miðað við slúður dagsins.

Apple gefst upp á “butterfly” lyklaborðinu

Apple gefst upp á “butterfly” lyklaborðinu

Samsung í djúpum útaf sund-auglýsingu

Samsung í djúpum útaf sund-auglýsingu