Enski boltinn aðgengilegur á dreifikerfi Vodafone

Enski boltinn aðgengilegur á dreifikerfi Vodafone

Sýn og Síminn hafa náð samkomulagi um dreifingu á Síminn Sport á kerfum Vodafone þannig að áskrifendur Símans Sport geti horft á enska boltann í gegnum dreifileiðir Vodafone Sjónvarps og með Stöð 2 appinu.

Greint er frá þessu á Vísi sem er í eigu Sýnar en í fréttinni er haft eftir Báru Mjöll Þórðardóttur, forstöðumanni markaðsmála Sýnar, að þetta þýði að viðskiptavinir Vodafone þurfi ekki myndlykil frá Símanum til að horfa á Símann Sport.

Síminn gerði nýlega sambærilegan samning við Nova um dreifingu á enska boltanum í gegnum Nova TV appið.

Nomad dokkan hleður allt dótið í einu

Nomad dokkan hleður allt dótið í einu

Netflix - Mindhunter 2 serían lofar góðu

Netflix - Mindhunter 2 serían lofar góðu