Nomad dokkan hleður allt dótið í einu

Nomad dokkan hleður allt dótið í einu

Þeir sem eru að nota mörg tæki sem bjóða upp á þráðlausa hleðslu biðu lengi eftir Airpower frá Apple, sem svo kom aldrei. það er samt nokkrar dokkur þarna úti sem bjóða upp á fjöl-hleðslu og er Nomad-Base Station AW með þeim huggulegri.

Dokkan hleður 3 tæki í einu en t.d. er hægt að hlaða Apple úrið, síma og Airpods saman í einu. Úrið fer líka á þannig stað að það hentar til að nota það í Bedside-stillingu svo það sé líka klukka eða vekjaraklukka.

Nomad dokkan er úr leðri og svörtum málmi og sómar sér einstaklega vel á náttborðinu eða skrifborðinu.

Smelltu hérna til að skoða Nomad-dokkuna sem færst hjá Epli.

Screenshot 2019-08-20 at 09.31.48.jpg
Er iPhone að verða betri myndavél en sími?

Er iPhone að verða betri myndavél en sími?

Enski boltinn aðgengilegur á dreifikerfi Vodafone

Enski boltinn aðgengilegur á dreifikerfi Vodafone