ONE MORE THING - Apple Special Event er í dag krakkar!

ONE MORE THING - Apple Special Event er í dag krakkar!

Það er stór dagur í dag hjá áhugafólki um Apple og tækni almennt en klukkan 17:00 að íslenskum tíma mun Apple kynna til sögunnar ný tæki og allskonar gúrmelaði.

Það er vitað að iPhone Pro verður kynntur með uppfærðri myndavél og fleiri kostum, Apple Watch 5 ætti að láta sjá sig með “Sleep Tracking” og fleiru skemmtilegu og svo mun væntanlega Apple fara vel yfir sjónvarpsveituna sem er að opna.

Stýrikerfin iOS 13, iPadOs og Mac OS X Catalina verða væntanlega hent út til notenda og fleira skemmtilegt verður væntanlega kynnt til sögunnar.

Þetta er auðvitað allt í þráðbeinni á netinu og hverjum við alla til að fylgjast vel með.

Smelltu hérna til að sjá viðburðinn beint á vef Apple.

Screenshot 2019-09-10 at 10.05.11.jpg
iPhone Pro - Ný og betri myndavél stærsta breytingin

iPhone Pro - Ný og betri myndavél stærsta breytingin

Síminn bætir AirPlay í iOS-appið

Síminn bætir AirPlay í iOS-appið