Apple TV+ ekki til Íslands að svo stöddu

Apple TV+ ekki til Íslands að svo stöddu

Apple TV+ streymisveitan verður ekki aðgengileg á Íslandi að svo stöddu en Apple hefur tilkynnt í hvaða löndum verður hægt að streyma efni á næstunni.

Ísland er ekki með þeirra landa sem eru núna á kortinu hjá Apple en það má búast við að það breytist fljótlega enda á ársáskrift að Apple+ að fylgja með nýjum iOS tækjum. Það er leið Apple til að kynna þessa nýju þjónustu en fyrirtækið ætlar sér í slag við Netflix, HULU, Amazon Prime og aðrar sjónvarpsveitur á netinu.

Screenshot 2019-09-11 at 12.11.24.jpg

Ein sería er SEE sem skartar leikurum á borð við Jason Momoa og íslensku leikkonunni Heru Hilmarsdóttur.

Munu Momentum Wireless setja ný viðmið meðal heyrnartóla?

Munu Momentum Wireless setja ný viðmið meðal heyrnartóla?

Apple Watch 5 - Betri rafhlaða og alltaf kveikt á því

Apple Watch 5 - Betri rafhlaða og alltaf kveikt á því