Hildur vann Emmy-verðlaun fyrir Chernobyl

Hildur vann Emmy-verðlaun fyrir Chernobyl

Hild­ur Guðna­dótt­ir hlaut í gær Emmy-verðlaun­in fyr­ir tón­list­ina í sjón­varpsþáttaröðinni Cherno­byl sem hafa farið sigurför um heiminn. Þættirnir eru meðal vinsælustu þáttaraða sem HBO hefur framleitt.

Það kemur reyndar alls ekki á óvart að Hildur hafi unnið þessi verðlaun en tónlistin sem er í þáttunum er magnþrungin gerir upplifunina algjörlega magnaða. Hljóðin sem Hildur notar eru öll úr kjarnorkuverum sem eru samsett sem tónlist í þáttunum. Hildur notaði einnig rödd sína í hljóðvinnsluna.

Seinfeld á Netflix árið 2021

Seinfeld á Netflix árið 2021

Munu Momentum Wireless setja ný viðmið meðal heyrnartóla?

Munu Momentum Wireless setja ný viðmið meðal heyrnartóla?